Fara í efni  

Framkvæmdir á Akranesi

Sementsstrompurinn felldur í byrjun næsta árs

Þann 20. desember síðastliðinn var verksamningur undirritaður milli Akraneskaupstaðar og Work North ehf. um niðurrif sementsstrompsins. Work North er núverandi verktaki við niðurrif sementsverksmiðjunnar. Viðstödd undirritunina voru bæjarstjóri Akraneskaupstaðar, fulltrúar Work North, fulltrúar skipulags- og umhverfisráðs ásamt starfsfólki
Lesa meira

Faxabraut lokuð áfram út þessa viku

Faxabraut, frá Jaðarsbraut og að Akraneshöfn, verður lokuð áfram út þessa viku vegna framkvæmda við niðurrif á Sementssvæðinu. Lokunin varir þar til búið er að rífa sílóin sem ekki tókst að fella með sprengiefni í síðustu viku.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00