Fara í efni  

Esjuvellir og Kalmanstorg - ljósleysi

Götulýsing á Esjuvöllum og við Kalmanstorg (Spæleggið) hefur ekki verið virk síðustu daga. Ástæðan er bilun í jarðstreng sem náðist loks að staðsetja í gær. Því má vænta að viðgerð hefjist og að lýsingin komist í lag á næstu dögum.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu