Fara í efni  

Tímabundin lokun við Esjubraut - vegna lagnavinnu

Þriðjudaginn 3. október verður Esjubraut lokuð við Esjutorg vegna framkvæmda og lagnavinnu sem þverar götuna. Svæðið sem um ræðir er frá Þjóðbraut 13 og 13A yfir að Smiðjuvöllum 4.  Opið verður fyrir umferð gangandi vegfarenda á meðan á framkvæmdum stendur.

Lokunin mun standa frá kl. 10, þriðjudaginn 3. október og er áætlað að opnað verði fyrir umferð á föstudeginum 6. október.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu