Fara í efni  

Fréttir

Lokun vegna framkvæmda við Faxabraut - endurgerð og grjótvörn

Búið er að loka Faxabraut vegna vinnu við gatnamót Jaðarsbrautar og Faxabrautar sem og vegna vinnu við Faxabraut – Faxabryggju. Áætlað er að þessi verkáfangi klárist 04.06.2021.
Lesa meira

Framkvæmdir við Þjóðbraut

Veitur í samstarfi við Gagnaveitu Reykjavíkur eru að leggja veitulagnir (heitt- og kalt vatn, rafmagn og ljósleiðara) austan við Þjóðbraut og að nýjum byggingum við Þjóðbraut 3 - 5
Lesa meira

Tjaldsvæðið á Akranesi

Tjaldsvæðið á akranesi er opið
Lesa meira

Vesturland í sókn - Kolefnisspor Vesturlands - veffundur

SSV boðar til fundar á Teams miðvikudaginn 26. maí kl. 09:00-10:00. Á fundinum mun Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur fara yfir helstu niðurstöður úr skýrslu sem hann og fyrirtæki hans UMÍS hafa unnið fyrir Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi um Kolefnisspor Vesturlands
Lesa meira

VINNSLAN FÓR OG HVAÐ SVO?

Nemendakynningar og sýning opin öllum
Lesa meira

Undirritun verksamnings vegna gatnagerðar í Skógahverfi

Skrifað var undir verksamning við Skófluna h.f.
Lesa meira

Fab Lab smiðja Vesturlands á Akranesi tekur til starfa

Í dag uppskerum við og fögnum árangri, Fab Lab smiðja Vesturlands á Akranesi tekur til starfa, staður þar sem sköpunin yfirtekur allt“ sagði Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á Akranesi í ræðu sinni þegar hann ásamt 23 öðrum skrifuðu undir samstarfssamning um rekstur Fab Lab smiðju Vesturlands á Akranesi...
Lesa meira

Lífið til sjós, í landi, í vinnu og í leik eru þemu nýrrar grunnsýningar Byggðasafnsins í Görðum

Ný grunnsýning á Byggðasafninu í Görðum var formlega opnuð í dag þann 13. maí 2021 þegar Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á Akranesi, Linda Björk Pálsdóttir sveitarstjóri Hvalfjarðarsveitar og Ólafur Páll Gunnarsson formaður menningar- og safnanefndar klipptu á borða af gefnu tilefni.
Lesa meira

Áríðandi tilkynning frá slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjóra og slökkviliðsstjóra á Vestfjörðum, Vesturlandi, Höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Suðurlandi hefur lýst yfir hættustigi almannavarna vegna hættu á gróðureldum.
Lesa meira

Skemmdir á Akranesvita

Þeir leiðinlegu atburðir hafa gerst að skemmdarverk hafa verið unnin á Akranesvita í tvígang
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00