Fara í efni  

Lokun vegna framkvæmda við Faxabraut - endurgerð og grjótvörn

Búið er að loka Faxabraut vegna vinnu við gatnamót Jaðarsbrautar og Faxabrautar sem og vegna vinnu við Faxabraut – Faxabryggju. Áætlað er að þessi verkáfangi klárist 04.06.2021. Gert er ráð fyrir því að Faxabraut verði þá opnuð aftur frá gatnamótum Jaðarsbrautar að Faxabryggju þegar þessum verkáfanga er lokið. Í kjölfarið verður tekið til við næsta áfanga, sem er frá Jaðarsbraut að Faxatorgi. Frekari upplýsingar verða kynntar þegar byrjað verður á þeim verkáfanga.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00