Fara í efni  

Undirritun verksamnings vegna gatnagerðar í Skógahverfi

Guðmundur Sigurðsson f.h. Skóflunnar og Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
Guðmundur Sigurðsson f.h. Skóflunnar og Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri

Skrifað var undir verksamning við Skófluna h.f. vegna gatnagerðar fyrir par-og raðhúsalóðir sem rúma 38 íbúðaeiningar og átta einbýlishúsalóðir í Skógahverfi 3A.

Reiknað er með að lóðir verði byggingahæfar í árslok en gatnaframkvæmdum mun að fullu verði lokið vorið 2022.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu