Fréttir
Samstarf um að skoða framleiðslu á rafeldsneyti á Grundartanga
11.06.2021
Landsvirkjun, Carbon Recycling International, Elkem á Íslandi og Þróunarfélag Grundartanga áforma samstarf um skoðun á framleiðslu á grænu metanóli. Framleiðslan myndi nýta endurnýjanlega raforku Landsvirkjunar, framleiðslutækni Carbon Recycling International og glatvarma ásamt koldíoxíði sem fangað yrði úr kísilveri Elkem á Grundartanga.
Lesa meira
Kynningarfundur í fjarfundi vegna Skógahverfis áfanga 5 og 3C
10.06.2021
Skipulagsmál
Fimmtudaginn 10. júní stendur til að halda kynningarfund vegna vinnslutillaga í Skógahverfi áfanga 5 og 3C, að þessu sinni er um fjarfund að ræða og verður hann aðgengilegur í gegnum Teams fjarfundabúnaðinn og hefst fundurinn kl. 12, hlekk á fundinn má finna neðst í fréttinni.
Lesa meira
Samstarf um föngun kolefnis og nýtingu glatvarma
09.06.2021
Undirritun viljayfirlýsingar milli Elkem, Veitna, Carbfix, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og Þróunarfélags Grundartanga um föngun og niðurdælingu á koldíoxíði og nýtingu glatvarma til hitaveitu.
Lesa meira
Öflug ungmenni hreinsuðu hluta af strandlengju Akraness
08.06.2021
Nemendur í 10.bekk í Grundaskóla unnu öflugt hreinsunarstarf á dögunum
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 8. júní
04.06.2021
1335. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 8. júní kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18. Bæjarbúar eru hvattir til þess að fylgjast með beinni útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Framkvæmdir við Laugarbraut - endurnýjun gangstéttar
02.06.2021
Framkvæmdir
Akraneskaupstaður í samstarfi við Veitur, munu fara í endurnýjun gangstéttar vestan megin á Laugarbrautinni.
Byrjað verður á að brjóta upp gangstéttina og Veitur munu svo taka við og skipta um lagnir í stéttinni, sem og að endurnýja heimtaugar inn í hús. Þegar lagnavinna verður búin mun verktaki kaupstaðarins steypa nýjar stéttar.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember