Fréttir
Bætt umferðaröryggi- rafhlaupahjól og létt bifhjól
02.06.2021
Heilsueflandi samfélag
Samgöngustofa hefur tekið saman upplýsingar um notkun rafhlaupahjóla og létt bifhjóla.
Lesa meira
Uppbyggingarsjóður Vesturlands hefur opnað fyrir umsóknir
27.05.2021
Uppbyggingarsjóður Vesturlands hefur opnað fyrir umsóknir og er umsóknarfrestur til og með 24. ágúst 2021.
Lesa meira
Lokun í Jaðarsbökkum föstudaginn 28. maí milli kl. 13 og 14.30
27.05.2021
Föstudaginn 28. maí verður Jaðarsbakkalaug lokuð milli kl. 13 og 14.30, vegna skyndihjálparnámskeiðs starfsmanna.
Lesa meira
Skemmdir á ærslabelg við Jaðarsbakka
26.05.2021
Þeir leiðinlegu atburðir áttu sér stað að skemmdarverk var unnið á ærslabelgnum við Jaðarsbakka
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 25. maí
25.05.2021
1334. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 25. maí kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18. Bæjarbúar eru hvattir til þess að fylgjast með beinni útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Akraneskaupstaður og Merkjaklöpp ehf. undirrita samstarfssamning um uppbyggingu vistvænna iðngarða í Flóahverfi
21.05.2021
Framkvæmdir
Bæjarráð, skipulags- og umhverfisráð Akraneskaupstaðar ásamt bæjarstjóra og forsvarsmönnum Merkjaklappar ehf. hafa að undanförnu unnið hörðum höndum að þróun verkefnis um uppbyggingu vistvænna iðngarða í Flóahverfi á Akranesi.
Lesa meira
Bláfánanum flaggað við Langasand í níunda skiptið
20.05.2021
Akraneskaupstaður fékk í dag afhentan Bláfánann fyrir Langasand
Lesa meira
Undirritun viljayfirlýsingar Akraneskaupstaðar við Hopp rafskútuleigu á Akranesi
19.05.2021
Í dag 19. maí var undirrituð viljayfirlýsing Akraneskaupstaðar við Hopp um deilileigu á rafskútum, um er að ræða sérleyfi (e. franschise). Það eru Akurnesingarnir Iris Gústafsdóttir, Alexandra Jóna Hermannsdóttir og Gunnar Örn Gíslason sem eru að opna reksturinn hér í bæ.
Lesa meira
Lokun vegna framkvæmda við Faxabraut - endurgerð og grjótvörn
19.05.2021
Framkvæmdir
Búið er að loka Faxabraut vegna vinnu við gatnamót Jaðarsbrautar og Faxabrautar sem og vegna vinnu við Faxabraut – Faxabryggju. Áætlað er að þessi verkáfangi klárist 04.06.2021.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember