Fréttir
Akraneskaupstaður kærir ákvörðun Skipulagsstofnunar
		
					11.07.2019			
										
	Bæjarráð Akraness hefur falið bæjarstjóra að kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar um að breikkun Vesturlandsvegar í 2+1 veg sé háð mati á umhverfisáhrifum. Framkvæmdin hefur afar jákvæð samfélagsleg áhrif vegna bætts umferðaröryggis og er ætlað að taka á lífshættulegum aðstæðum sem vegfarendum er boðið upp á sem óskiljanlegt er....
Lesa meira
	Samþykkt breyting á deiliskipulagi Æðarodda vegna reiðskemmu
		
					05.07.2019			
															Skipulagsmál
							
	Bæjarstjórn Akraness samþykkti 27. júní s.l.  breytingu á deiliskipulagi Æðarodda skv. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br.
Tillagan var auglýst skv. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010...
Lesa meira
	Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Skógarhverfi 2. áfanga
		
					02.07.2019			
															Skipulagsmál
							
	Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkti á 27. júní s.l. að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Skógarhverfis 2. áfanga vegna lóða við Fagralund og Akralund, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
	Bókun bæjarráðs Akraness í tengslum við fyrirhugað umhverfismat á Vesturlandsvegi um Kjalarnes
		
					30.06.2019			
										
	Bæjarráð Akraness samþykkti svohljóðandi bókun á fundi sínum þann 27. júní síðastliðinn í tengslum við fyrirhugað umhverfismat á Vesturlandsvegi um Kjalarnes: 
Lesa meira
	Nýr leikskóli rís á Akranesi
		
					28.06.2019			
										
	Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 27. júní tillögu starfshóps um að hefja undirbúning að byggingu nýs leikskóla á Akranesi. Með byggingu nýs leikskóla er markmiðið að mæta eftirspurn eftir leikskólaplássum, auka þjónustustig við börn á leikskólaaldri með því að taka yngri börn inn á leikskóla og til þess að mæta..
Lesa meira
	Fyrstu leigjendur Bjarg íbúðafélags á Akranesi fá íbúðir afhentar
		
					28.06.2019			
										
	Þann 27. júní síðastliðinn var efnt til viðburðar þegar fyrstu leigjendur Bjargs íbúðafélags fengu afhenta lykla af íbúðum sínum við Asparskóga 12 og 14. Björn Traustason framkvæmdastjóri Bjargs, Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri og Vilhjálmur Birgisson formaður verkalýðsfélags Akraness ávörpuðu gesti. 
Lesa meira
	Samstarf Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar í þjónustu sveitarfélaga
		
					27.06.2019			
										
	Akraneskaupstaður og Hvalfjarðarsveit hafa gert með sér samninga um félagsþjónustu, barnavernd og málefni fatlaðra ásamt rekstri Tónlistarskólans á Akranesi.
Lesa meira
	Opið hús / kynningarfundur vegna fyrirhugaðra breytinga á deiliskipulagi Skógarhverfis 2. áfanga og Garðalundar
		
					25.06.2019			
															Skipulagsmál
							
	Opið hús / kynningarfundur vegna fyrirhugaðra breytinga á skipulagi verður föstudaginn 28.júní frá kl. 12:00 til 16:00 á 1. hæð að Stillholti 16-18.
Breyting á Deiliskipulagi Skógarhverfis 2. áfangi...
Lesa meira
	
											Fréttir
					
					
					
				
													Fréttasafn
- 2025
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
 - 2024
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2023
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2022
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2021
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2020
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2019
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2018
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2017
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2016
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2015
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 
					

 
 



