Starfamessa í FVA í dag
Í dag fer fram svokölluð Starfamessa í FVA á vegum SSV. Yfir 250 nemendur í 9. og 10. bekk grunnskólanna á Akranesi mættu í morgun til að kynna sér hin ýmsu störf og starfsemi um 50 fyrirtækja á svæðinu.
Opið er fyrir almenning milli kl. 12 og 14 í dag og við hvetjum fólk eindregið til að mæta og sjá hversu fjölbreytt starfsemi er í bænum.
Akraneskaupstaður á marga fulltrúa á svæðinu. Haraldur Benediktsson bæjarstjóri stóð vaktina í morgun ásamt Önnu Maríu Þráinsdóttur byggingarfulltrúa, Hrefna Rún Ákadóttir og Ylfa Örk Davíðsdóttir kynntu starf félagsráðgjafa, Ívar Orri Kristjánsson úr Þorpinu var mættur ásamt Ungmennaráði Akraness, starfsmenn leik- og grunnskóla í bænum fjölmenntu til að kynna sín störf og slökkviliðið var með stöð þar sem þeir sýndu meðal annars klippurnar sem þeir nota til að klippa í sundur bifreiðar.
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember