Fara í efni  

Fréttir

Verksamningur við Emkan ehf undirritaður vegna verksins "Gatnaviðhald á Akranesi 2022"

Þann 1. júlí síðastliðinn var undirritaður verksamningur við Emkan ehf vegna verksins "Gatnaviðhald á Akranesi 2022" Í því verki verður meðal annars haldið áfram með endurnýjun á Garðagrund. Ketilsflöt og hluti Ægisbrautar verða lagfærðar á ákveönum köflum. Ennfremur verður farið í aðgerðir er tengjast umferðaröryggi.
Lesa meira

Rauðhærðasti Íslendingurinn 2022

Lesa meira

Nýr leikskóli rís við Asparskóga – seinkun á framkvæmdum

Í upphaflegum áætlunum um byggingu nýs leikskólahúsnæðis fyrir leikskólann Garðasel var gert ráð fyrir að allt starf leikskólans flyttist inn í nýja byggingu í ágúst 2022. Þegar fór að líða á framkvæmdatímann kom í ljós að seinkun yrði á framkvæmdunum sem skýrist af ýmsum orsökum.
Lesa meira

Írskir dagar á Akranesi formlega settir

Bæjarhátíðin Írskir dagar á Akranesi var formleg sett við Akratorg í dag, fimmtudaginn 1. júní og er hátíðin nú haldin í 23. sinn. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraness setti hátíðina formlega í viðurvist leikskólabarna og annarra gesta.
Lesa meira

Götulokun Faxabraut - ÍRSKIR DAGAR

Lesa meira

Fréttatilkynning frá Veitum vegna Suðurgötu, Háholts og Skagabrautar

Líkt og bæjarbúar hafa orðið varir við þá hafa verið í gangi miklar framkvæmdir í gangi á Suðurgötu og Háholti. Hér verður stiklað á stóru varðandi framkvæmdirnar til upplýsinga fyrir bæjarbúa en eins og sjá má er ekki alltaf vitað um nákvæmt ástand veitukerfanna sem grafin eru í jörð og að uppgröftur leiðir í ljós atriði sem ekki var hægt að sjá fyrir þegar Verkefni eru skipulögð. Það má með sanni segja að sú hafi verið raunin í verkefnum Veitna á Akranesi í sumar.
Lesa meira

Götulokanir á Írskum dögum 2022

Lesa meira

BLÁFÁNANUM FLAGGAÐ VIÐ LANGASAND Í TÍUNDA SKIPTIÐ

Lesa meira

Hugmynd að nýju framtíðarskipulagi á Breið

Breið þróunarfélag í samstarfi við Brim hf., Akraneskaupstað og Arkitektafélag Íslands mun kynna niðurstöður hugmyndasamkeppni á Breið mánudaginn 27. júní kl. 15 í Hafbjargarhúsinu að Breiðargötu 2C á Akranesi.
Lesa meira

Tilkynning frá Veitum vegna heitavatnsleysis þann 22. júní

Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust Jörundarholt-Reynigrund-Ásabraut þann 22.06.22 frá klukkan 09:00 til klukkan 16:00.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00