Fara í efni  

Verksamningur við Emkan ehf undirritaður vegna verksins "Gatnaviðhald á Akranesi 2022"

F.h. Alfreð Alfreðsson, Sigurður Páll Harðarson, Gísli Elí Guðnason og Björn Breiðfjörð Gíslason
F.h. Alfreð Alfreðsson, Sigurður Páll Harðarson, Gísli Elí Guðnason og Björn Breiðfjörð Gíslason

Þann 1. júlí síðastliðinn var undirritaður verksamningur við Emkan ehf vegna verksins "Gatnaviðhald á Akranesi 2022"

Í því verki verður meðal annars haldið áfram með endurnýjun á Garðagrund. Ketilsflöt og hluti Ægisbrautar verða lagfærðar á ákveönum köflum. Ennfremur verður farið í aðgerðir er tengjast umferðaröryggi.

Emkan ehf voru með lægra tilboðið en einungis bárust tvö tilboð í verkið. Þau voru frá Emkan ehf og Þróttur ehf.

Gísli Elí Guðnason undirritaði fyrir hönd Emkan ehf og Sigurður Páll Harðarson sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs undirritaði fyrir hönd Akraneskaupstaðar.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00