Skagapassinn orðinn að veruleika
16.07.2019
Að undanförnu hefur Akraneskaupstaður unnið að tilraunaverkefninu Skagapassinn í samstarfi við veitingaaðila í bæjarfélaginu.
Passinn gengur út á það að fullorðnir einstaklingar geta keypt sér passa á aðeins 1.500 kr. og fá með passanum aðgang fyrir einn að Jaðarsbakkalaug, Akranesvita og Byggðasafninu í Görðum. Þess má geta að aðgangur er ókeypis fyrir einstaklinga undir 18 ára aldri að þessum þremur stöðum. Jafnframt gefur passinn handhafa 15% afslátt af mat á fimm veitingastöðum á Akranesi gegn framvísun hans.
Um tilraunaverkefni er að ræða og mun það standa út árið 2020.
Til að byrja með verður passinn til sölu í Akranesvita, Jaðarsbakkalaug og á Byggðasafninu og hefst sala miðvikudaginn 17. júlí.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember