Fréttir
Viljayfirlýsing bæjarstjórnar til stjórnar HB Granda
28.03.2017
Á fundi bæjarstjórnar Akraness, sem hófst kl. 17 í dag þann 28. mars, var svohljóðandi viljayfirlýsing einróma samþykkt meðal bæjarfulltrúa...
Lesa meira
Málþing um skjánotkun
28.03.2017
Fimmtudaginn 23. mars síðastliðinn stóð félagsmiðstöðin Arnardalur, í samvinnu við Brekkubæjar- og Grundaskóla, fyrir málþingi um skjánotkun í frítíma. Með skjánotkun var þá átt við notkun á tölvu, sjónvarpi og snjallsíma. Þátttakendur voru á aldrinum 12-16 ára úr báðum skólum, alls 36 talsins.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 28. mars
24.03.2017
1251. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 28. mars kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira
Aukin þjónusta leikskóla yfir sumartímann
23.03.2017
Skóla- og frístundaráð samþykkti á fundi sínum þann 21. mars síðastliðinn að leikskólar á Akranesi loki aðeins í þrjár vikur yfir sumartímann í stað fimm. Síðastliðin ár hafa leikskólarnir lokað í fimm vikur yfir sumarið og einn leikskóli tekið að sér rekstur tveggja vikna sumarskóla fyrir alla leikskólana.
Lesa meira
Lokahátíð Upplestrarkeppni grunnskólanna
23.03.2017
Í gærkvöldi fór fram í Tónbergi Upplestrarkeppni grunnskólanna á Akranesi. Sex nemendur í 7. bekk úr hvorum skóla kepptu um að vera besti upplesari Brekkubæjarskóla og besti upplesari Grundaskóla. Allir þátttakendur stóðu sig vel og voru sjálfum sér og öðrum til mikils sóma.
Lesa meira
Undirritun verksamnings vegna framkvæmda á Vesturgötu
23.03.2017
Verksamningur vegna endurbyggingar Vesturgötu milli Stillholts og Merkigerðis var undirritaður þann 21. mars síðastliðinn. Fjögur tilboð bárust í verkið og var ákveðið að ganga til samninga við lægstbjóðanda Skófluna hf.
Lesa meira
Ráðning umhverfisstjóra og rekstrarstjóra á skipulags- og umhverfissviði
21.03.2017
Gengið hefur verið frá ráðningu umhverfisstjóra og rekstrarstjóra á skipulags- og umhverfissviði Akraneskaupstaðar. Stöðurnar voru auglýstar til umsóknar á árinu 2017 og var umsóknarfrestur til og með 7. febrúar. Alls bárust þrettán umsóknir um starf rekstrarstjóra og níu umsóknir um starf umhverfisstjóra þar sem einn dró umsókn sína til baka.
Lesa meira
Húsnæðismál eldri borgara á Akranesi
21.03.2017
Ólafur Adolfsson formaður bæjarráðs verður til viðtals um húsnæðismál eldri borgara á Akranesi að Kirkjubraut 40 eftirtalda daga...
Lesa meira
Laust starf við íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar
21.03.2017
Starfsmann (karl) vantar í 100% starf við íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar. Um er að ræða framtíðarstarf sem felst m.a. gæslu í búningsherbergjum karla og þrifum og afgreiðslu í íþróttamannvirkjum. Unnið er á tvískiptum vöktum og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.
Lesa meira
Auglýst eftir rekstraraðila í flóasiglingar
17.03.2017
Reykjavíkurborg og Akraneskaupstaður auglýsa eftir rekstraraðila til að taka að sér tilraunaverkefni um beinar siglingar ferju á milli Reykjavíkur og Akraness. Hugmyndir sveitarfélaganna eru þær að á samningstímabilinu sjái rekstraraðili um reglulegar siglingar fyrir á bilinu 50-200 farþega, að lágmarki tvisvar sinnum á...
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember