Fara í efni  

Húsnæðismál eldri borgara á Akranesi

Ólafur Adolfsson formaður bæjarráðs verður til viðtals um húsnæðismál eldri borgara á Akranesi að Kirkjubraut 40 eftirtalda daga:

  • Miðvikudaginn 22. mars frá kl. 10.00-12.00
  • Fimmtudaginn 30. mars frá kl. 10.30-13.00

Áhugasamir um húsnæðismál eldri borgara á Akranesi eru velkomnir að koma og kynna sér málin. Heitt verður á könnunni!


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu