Fara í efni  

Fréttir

Breyting á aðalskipulagi Akranes 2021-2033 - Stækkun I-314

Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 14. október 2025 tillögu að óverulegri breytingu á aðalskipulagi Akraness 2021-2033 samkæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, til samræmis við nýtt deiliskipulags Höfðasels.
Lesa meira

Mikill metnaður í árlegri hurðaskreytingakeppni

Á ári hverju keppa nemendur á unglingastigi í Brekkubæjarskóla í hurðaskreytingakeppni sem felst í því að allir bekkir á unglingastiginu skreyta hurðina að kennslustofunni sinni.
Lesa meira

Slökkviliðið auglýsir eftir nýliðum

Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar auglýsir eftir nýliðum til starfa til að sinna útkallsverkefnum slökkviliðsins.
Lesa meira

Akraneskaupstaður auglýsir stöðu félagsráðgjafa

Velferðar- og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar auglýsir stöðu félagsráðgjafa í samþætta farsældar- og barnaverndarþjónustu.
Lesa meira

Akraneskaupstaður auglýsir lausar lóðir í Skógarhverfi

Akraneskaupstaður auglýsir hér með lausar lóðir til umsóknar í Skógarhverfi 3C. Um er að ræða tvær byggingarhæfar raðhúsalóðir við Skógarlund 17 og 19, sem hafa verið endurúthlutaðar í kjölfar samþykktrar skipulagsbreytingar.
Lesa meira

Stofn- og aðstöðustyrkur til dagforeldra

Bæjarráð samþykkti jafnframt tillögu skóla- og frístundaráðs um að veita starfandi dagforeldrum, ásamt þeim sem hyggjast hefja störf sem dagforeldrar, stofn- og aðstöðustyrk
Lesa meira

Innritun barna fæddra í júní 2024

Bæjarráð Akraneskaupstaðar samþykkti á fundi sínum 27. nóvember 2025 tillögu skóla- og frístundaráðs um að börnum fæddum í júní 2024, sem eiga lögheimili í sveitarfélaginu frá og með 15. nóvember 2025, verði boðin leikskólavist frá janúar 2026.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur þann 25. nóvember 2025

1423. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4, þriðjudaginn 25. nóvember kl. 17.
Lesa meira

Nýjar loftmyndir af Akranesi

Nýjar loftmyndir sem voru teknar í ágúst af Akranesi hafa verið birtar í kortasjá bæjarins.
Lesa meira

Frestur til að sækja um lóðir á Sementsreit rennur út í næstu viku

Um miðjan síðasta mánuð voru 19 nýjar lóðir á Sementsreitnum auglýstar lausar til úthlutunar fyrir alls 139 íbúðir.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00