Fréttir
Styrkir vegna náms og verkfæra- eða tækjakaupa
28.10.2025
Almennt - tilkynningar
Velferðar- og mannréttindasvið auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna náms og verkfæra- eða tækjakaupa fyrir fatlað fólk.
Lesa meira
Kynningarfundur vegna Sundabrautar á Akranesi
28.10.2025
Þann 4. nóvember næstkomandi munu Vegagerðin og Akraneskaupstaður standa fyrir kynningarfundi um niðurstöður umhverfismats vegna Sundabrautar.
Lesa meira
Landsátak í sundi
27.10.2025
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1.-30. nóvember.
Lesa meira
Ægisbraut Records hljóta menningarverðlaun Akraness 2025
23.10.2025
Menningar- og listahátíðin Vökudagar voru settir í 23. skipti í Tónlistarskólanum á Akranesi í gær og við það tilefni voru menningarverðlaun Akraness 2025 afhent.
Lesa meira
Þessi hlutu umhverfisviðurkenningar 2025
23.10.2025
Umhverfisviðurkenningar Akraneskaupstaðar árið 2025 voru afhentar á setningarhátíð Vökudaga í dag.
Lesa meira
Húsfyllir á íbúafundi um breytingar á Kirkjubraut
23.10.2025
Tugir mættu á íbúafund í upphafi liðinnar viku þegar vinnslutillaga að nýju deiliskipulagi Kirkjubrautar var kynnt og góðar umræður sköpuðust.
Lesa meira
Lýsa áhyggjum af rekstri mikilvægra fyrirtækja á Grundartanga
22.10.2025
Bæjarráð Akraneskaupstaðar lýsir áhyggjum sínum af horfum í rekstri mikilvægra fyrirtækja á Grundartanga.
Lesa meira
Akranes iðar af menningu á Vökudögum 2025
21.10.2025
Í lok október og byrjun nóvember verða mannlíf og menning í forgrunni þegar Vökudagar 2025 taka yfir bæinn dagana 23. október til 2. nóvember. Þá fyllast götur, vinnustofur og salarkynni listum, tónlist, orku og lífi.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember





