Fara í efni  

Fréttir

Bæjarlistamaður Akraness 2025 er Orri Harðarson.

Bæjarlistamaður Akraness árið 2025 er tónlistarmaðurinn og rithöfundurinn Orri Harðarson.
Lesa meira

Fjallkona Akraness 2025 er Sigríður Eiríksdóttir

Lesa meira

Lokun á þrekaðstöðu á Jaðarsbökkum

Vegna fyrirhugaðrar opnunar á nýrri líkamsræktaraðstöðu lokar núverandi rækt frá og með 26. júní 2025.
Lesa meira

Þrenging við gatnamót Vogabrautar og Vallholts vegna framkvæmda

Vegna framkvæmda Veitna verður þrenging á götunni við gatnamót Vogabrautar og Vallholts.
Lesa meira

Tilboð á byggingarrétti á Sementsreit

Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í byggingarrétt á þremur lóðum á Sementsreitnum, um er að ræða einstaka staðsetningu í nálægð við Langasand, höfnina og gamla miðbæinn. Svæðið er hluti af stefnumótandi þróun í bænum þar sem lögð er áhersla á fjölbreytta byggð og öflugt samfélag.
Lesa meira

Lokun í miðbænum vegna 17. júní hátíðarhalda

Þann 17. júní verða lokanir í miðbænum vegna hátíðarhalda við Akratorg.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur þann 10. júní 2025

1416. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4, þriðjudaginn 10. júní kl. 17. Dagskrá fundarins og hlekk á streymið má finna hér að neðan.
Lesa meira

Lokun við Þjóðbraut 1-5 vegna steypuvinnu þann 12. júní

Vegna steypuvinnu við Garðabraut 1 þann 12. júní, mun vera lokað fyrir umferð frá Faxatorgi og að Þjóðbraut 5. 
Lesa meira

Viðhald gatna og stíga 2025 - óskað eftir tilboðum

Akraneskaupstaður óskar eftir tilboði í viðhald gatna og stíga á Akranesi.
Lesa meira

Blóðsöfnun á Akranesi 10. júní næstkomandi

Blóðbankabíllinn verður á Akranesi þriðjudaginn 10. júní frá kl 10-17 og eru Skagafólk hvatt til þess að koma þar við og gefa blóð.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00