Fara í efni  

Fréttir

OKKAR AKRANES - Kosning er hafin!

Hugmyndasöfnunin „opin og græn svæði“ Okkar Akranes var haldin dagana 21. febrúar til 7. mars sl. Þáttakan var mjög góð, alls bárust 100 tillögur.
Lesa meira

Samvinna eftir skilnað – SES

Vakin er athygli á heimasíðu SES-samvinnu efti skilnað fyrir foreldra barna sem búa á tveimur heimilum.
Lesa meira

Innritun í leikskóla á Akranesi haustið 2023

Samþykkt var á fundi skóla- og frístundaráðs þann 8. mars 2023 að börnum sem eru fædd frá 1. ágúst 2021 – 30. júní 2022 verði boðið leikskólapláss á komandi skólaári.
Lesa meira

Listahátíðir á Vesturlandi - Opið kall

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi kalla eftir hugmyndum af hátíðum á svæðum á Vesturlandi þar sem listahátíðir eru alla jafna ekki að fara fram og uppfylla skilyrði sem sett eru fram verkefninu.
Lesa meira

Samkomulag um þróun Loftslagsgarðs á Akranesi

Akraneskaupstaður og íslenska fyrirtækið Transition Labs hafa samþykkt að kanna grundvöll þess að ráðist verði í uppbyggingu svokallaðs Loftslagsgarðs, athafnasvæðis með þyrpingu fyrirtækja í loftslagstengdri starfsemi, í sveitarfélaginu. Bærinn mun taka frá landsvæði fyrir Loftslagsgarðinn sem Transition Labs hefur einkarétt á að nýta til ákveðins tíma á meðan deiliskipulag svæðisins er útfært og möguleikar eins og öflugar orkutengingar eru kannaðir nánar.
Lesa meira

Eðalfiskur og Norðanfiskur fyrirhuga starfsemi í grænum iðngörðum

Akraneskaupstaður og Brimilshólmi ehf., eitt dótturfélaga Eðalfangs, hafa undirritað samning um lóð í grænum iðngörðum í Flóahverfi á Akranesi. Með samningnum tryggir Eðalfang sér aðgang að lóðum sem er yfir 25.000 m2 að stærð og hefur rétt til byggingar um 13.000 m2 lóðinni. Lóðin er staðsett í matvælahluta grænna iðngarða og verður lóðin afhent Eðalfangi til uppbyggingar á árinu 2024.
Lesa meira

Flóahverfi - Gatnagerð og lagnir

Akraneskaupstaður í samvinnu við Veitur ohf., Ljósleiðarann ehf og Mílu ehf., óskar eftir tilboði í gatnagerð og lagnir í nýju athafnahverfi, Flóahverfi 2 á Akranesi.
Lesa meira

Mennta- og barnamálaráðherra heimsótti Akranes

Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra heimsótti Akraneskaupstað á föstudaginn 17. mars. Tilgangur heimsóknarinnar var að eiga óformlegt samtal um innleiðingu farsældarlaga á Akranesi
Lesa meira

Fréttir af Búkollu

Starfsfólk Búkollu þakkar biðlundina sem íbúar hafa sýnt og hlakkar til að taka á móti viðskipavinum í bættum húsnæðisaðstæðum.
Lesa meira

Haraldur Benediktsson nýr bæjarstjóri Akraneskaupstaðar

Haraldur Benediktsson hefur verið ráðinn bæjarstjóri Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00