Fréttir
Bæjarstjórnarfundur 14. júní
		
					10.06.2016			
										
	1236. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 14. júní kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira
	Jaðarsbakkalaug - Norðurálsmót 10. til 12. júní 2016
		
					10.06.2016			
										
	Vegna Norðurálsmótsins verður sundlaugin á Jaðarsbökkum opin fyrir almenning sem hér segir:
Lesa meira
	Daglegir tónleikar í Akranesvita í sumar
		
					09.06.2016			
										
	Á virkum dögum í sumar verður boðið upp á daglega tónleika í Akranesvita. Fram koma 14-16 ára nemendur við Tónlistarskólann á Akranesi sem spila á þverflautu, blokkflautu, klarinett og gítar...
Lesa meira
	Tilkynning um afgreiðslu á tillögu að breytingu á Deiliskipulagi Breiðarsvæðis, Breiðargötu 8, 8A og 8B.
		
					07.06.2016			
															Skipulagsmál
							
	Á fundi sínum 24. maí síðastliðinn samþykkti bæjarstjórn Akraness breytingu á deiliskipulagi Breiðarsvæðis. Í samræmi við ákvæði 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 hefur tillagan verið send Skipulagsstofnun til meðferðar. Í kjölfarið á afgreiðslu Skipulagstofnunar.... 
Lesa meira
	Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Hafnarsvæðis H3 – Krókatún 22-24
		
					06.06.2016			
															Þátttaka
							
	Bæjarstjórn Akraness samþykkti 24. maí 2016 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hafnarsvæðis H3 – Krókatún 22-24 skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
	Líf og fjör á Sjómannadaginn
		
					05.06.2016			
										
	Það var mikið líf við sjávarsíðuna á Akranesi í dag. Yfir 20 aðilar tóku þátt í dýfingakeppni í morgun þar sem sundmenn tóku dýfur af ýmsum toga af bátnum Jóni forseta.
Eftir hádegi stóð Björgunarfélagið fyrir dagskrá við höfnina... 
Lesa meira
	Laust starf kennara í Brekkubæjarskóla
		
					02.06.2016			
										
	Brekkubæjarskóli auglýsir eftir kennara í 50% stöðu fyrir skólaárið 2016-2017. Aðalkennslugrein er heimilisfræði. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags grunnskólakennara (FG) og Samninganefndar sveitarfélaga (SNS).
Lesa meira
	Sumaropnun í Akranesvita
		
					02.06.2016			
										
	Þann 1. júní hófst sumaropnum í Akranesvita og verður hann opinn alla daga frá kl. 10.00 -16.00 til 31. ágúst. Hilmar Sigvaldason „vitavörður“ stendur flestar vaktir á meðan á opnunartíma stendur. Á fyrsta degi var mikið líf og fjör. Um morguninn komu tvær rútur annars vegar frá Kópavogi og hins vegar frá°... 
Lesa meira
	Skemmtileg dagskrá á Sjómannadaginn á Akranesi
		
					31.05.2016			
										
	Sunnudaginn 5. júní verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur á Akranesi. Akraneskaupstaður og Björgunarfélag Akraness vinna að samkomulagi um að Björgunarfélagið sjái um dagskrá við Akraneshöfn á þessum degi árin 2016, 2017 og 2018...
Lesa meira
	Upplýsingaskilti og áningastaður við innkomuna í bæinn
		
					31.05.2016			
										
	Um miðjan júní verður nýtt upplýsingaskilti og áningarstaður vígður við Hausthúsatorg. Upplýsingaskiltið sýnir götukort af Akranesi og texta um sögu og afþreyingu í bænum ásamt ljósmyndum. Þess í stað verður skilti sem staðsett hefur við Olís í fleiri ár, tekið niður. Nýja skiltið er unnið í samstarfi við... 
Lesa meira
	
											Fréttir
					
					
					
				
													Fréttasafn
- 2025
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
 - 2024
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2023
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2022
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2021
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2020
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2019
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2018
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2017
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2016
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2015
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 
					

 
 



