Fara í efni  

Menningarhátíðin Vökudagar mun fara fram á Akranesi dagana 27. október – 6. nóvember

Stofutónleikar í Haraldarhúsi á Vökudögum árið 2015.
Stofutónleikar í Haraldarhúsi á Vökudögum árið 2015.

Við viljum gjarnan heyra í listamönnum og frá vinnustöðum sem vilja standa að listviðburðum t.d. með því að bjóða ungu tónlistarfólki að stíga á stokk eða glæða veggi lífi með listaverkum svo eitthvað sé nefnt. Við getum aðstoðað við að para saman listamann og vettvang! 

Sendið okkur línu: Vökudagar á Akranesi á facebook eða í tölvupósti á mannlif@akranes.is

Minnum á að tekið er við tilnefningum fyrir Menningarverðlaun Akraneskaupstaðar 2016, sjá nánar hér.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00