Fara í efni  

Lið Akraness mætir liði Árborgar annað kvöld

Föstudagskvöldið, 7. október munu fulltrúar Akraness hefja keppni í Útsvari og mæta þar liði Árborgar. Fulltrúar Akraness eru þau Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir, kennari í Brekkubæjarskóla og bæjarfulltrúi, Örn Arnarson,kennari í Heiðarskóla og Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir, héraðsskjalavörður.

Hægt er að mæta í sal á RÚV til að  styðja liðið okkar og hvetjum við þá sem áhuga hafa að gera það en mæta tímanlega. Hinir sem eiga ekki heimangengt geta horft á þáttinn kl. 20.15 annað kvöld. Áfram Akranes!


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00