Fréttir
Sprengjur og hvellir á síðasta tökudegi
18.04.2016
Síðasti tökudagur kvikmyndarinnar Fast8 er á morgun, þann 19. apríl. Tökurnar sem fara m.a. fram á Sementsreitnum á Akranesi hófust í síðustu viku. Bæjarbúar hafa ekki farið varhluta af því umstangi sem verkefnið hefur kallað á en á bilinu 3 til 400 manns vinna við tökurnar.
Lesa meira
Deildarstjórar verkefna í Grundaskóla
15.04.2016
Lausar eru til umsóknar tvær 50% stöður deildarstjóra verkefna í Grundaskóla. Um er að ræða nýjar stöður sem veittar verða frá og með 1. ágúst 2016. Grundaskóli er heildstæður grunnskóli með um 600 nemendur og 100 starfsmenn. Í Grundaskóla er metnaðarfullt skólastarf...
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 19. apríl
15.04.2016
1232. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 19. apríl kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Um er að ræða aukafund í bæjarstjórn Akraness vegna ársreiknings Akraneskaupstaðar fyrir árið 2015.
Lesa meira
Skipulagslýsing vegna breytinga á aðal- og deiliskipulagi Ægisbrautar vegna Vallholts 5
13.04.2016
Þátttaka
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt skipulagslýsingu vegna breytingu á aðalskipulagi Akraness 2005-2017 skv. 30. gr. og breytingu á deiliskipulagi Ægisbrautar skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Biðja nágranna að kveikja á útiljósunum
11.04.2016
Dreifibréf var sent til íbúa sem búa í nágrenni við Sementsreitnum fyrr í morgun þar sem þeir eru beðnir um að hjálpa aðeins til við gerð kvikmyndarinnar Fast8. Íbúar eru beðnir um að kveikja á sem flestum ljósum heima hjá sér yfir daginn, bæði úti og inni ljósum, í þeirri hlið hússins sem snýr að Sementsreitnum.
Lesa meira
Rekstur kaffihúss á Byggðasafninu í Görðum
11.04.2016
Auglýst er eftir áhugasömum aðila til að taka að sér rekstur á kaffihúsinu Garðakaffi á Byggðasafninu í Görðum Akranesi. Rekstrarsamningur verður til að byrja með til 15. september 2016.
Lesa meira
Laust starf aðstoðarskólastjóra Grundaskóla
08.04.2016
Aðstoðarskólastjóri óskast til starfa í Grundaskóla frá og með 1. ágúst 2016. Grundaskóli er heildstæður grunnskóli með um 600 nemendur og 100 starfsmenn. Í Grundaskóla er metnaðarfullt skólastarf, gott starfsumhverfi og góð samvinna starfsfólks, nemenda, foreldra og annarra samstarfsaðila skólans.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 12. apríl
08.04.2016
1231. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 12. apríl kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira
Óskilamunir í íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar
07.04.2016
Hægt er að vitja óskilamuna í öllum íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar dagana 7. til 17. apríl næstkomandi. Við hvetjum alla þá sem sakna íþróttafatnaðar, útifatnaðar, sundfatnaðar eða annarra muna til að koma og athuga hvort þeir geti verið hjá okkur.
Lesa meira
Laus störf leikskólakennara í Vallarseli
07.04.2016
Leikskólakennari óskast til starfa í leikskólann Vallarsel. Um er að ræða tvær 100% stöðu til fastráðningar sem er lausar frá 8. ágúst 2016. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitafélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags leikskólakennara.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember