Fara í efni  

Fréttir

Bæjarstjórnarfundur 10. mars

1309. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 10. mars kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira

Læsisstefna leikskóla Akraneskaupstaðar

Á fundi Skóla- og frístundaráð þann 3. mars kynntu aðstoðar/sérkennslustjórar leikskóla Akraneskaupstaðar læsisstefnu fyrir leikskólanna á Akranesi.
Lesa meira

Lokið - Grassláttur á opnum svæðum á Akranesi 2020-2022

Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í grasslátt á opnum svæðum í sveitarfélaginu á árunum 2020-2022.
Lesa meira

Ályktun bæjarráðs Akraness vegna orkusækins iðnaðar

Bæjarráð Akraness samþykkti svohljóðandi ályktun á fundi sínum þann 27. febrúar sl.
Lesa meira

Bókun bæjarráðs Akraness vegna ástands og tvöföldunar Vesturlandsvegar á Kjalarnesi

Bæjarráð Akraness fjallaði á fundi sínum þann 27. febrúar 2020 um skýrslu frummats Vegagerðarinnar um mat á umhverfisáhrifum vegna breikkunnar Vesturlandsvegar um Kjalarnes. Um er að ræða breikkun á 9 km kafla milli Varmhóla og vegamóta Hvalfjarðarvegar. Frummatsskýrsla Vegagerðarinnar er opin fyrir alla og geta allir lagt fram athugasemdir.
Lesa meira

AK-HVA foreldrasamtök grunnskóla stofnuð

Foreldrafulltrúar grunnskólabarna á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit standa að nýjum foreldrasamtökum, AK-HVA.
Lesa meira

Innritun í grunnskóla fyrir haustið 2020 er lokið

Innritun barna í grunnskóla á Akranesi sem hefja skólagöngu á komandi hausti er nú lokið!
Lesa meira

Tillaga að breytingu á aðal- og deiliskipulagi við Kalmansvík

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 Tjaldsvæði við Kalmansvík Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017, samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Húsnæðisáætlun Akraneskaupstaðar samþykkt

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 25. febrúar síðastliðinn Húsnæðisáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árin 2020-2026. Húsnæðisáætlun Akraneskaupstaðar er unnin samkvæmt reglugerð um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga nr. 1248/2018.
Lesa meira

Fimm verkefni fá styrk úr Lýðheilsusjóði 2020

Akraneskaupstaður fékk fékk nýverið úthlutað fimm styrkjum til verkefna úr Lýðheilsusjóð. Sjóðurinn leggur áherslu á verkefnum tengdum eftirfarandi þáttum: efla geðheilsu barna og fullorðinna, áfengis-, vímu- og tóbaksvarnir, forvarnir og kynheilbrigði. Alls voru veittir styrkir til 147 verkefna.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00