Fara í efni  

Fréttir

Bæjarstjórnarfundur 12. maí

1313. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 12. maí kl. 17:00. Fundarsalurinn verður ekki opinn að svo stöddu og eru bæjarbúar hvattir til þess að hlusta á fundinn á FM 95,0. Bæjarmálafundir flokkanna falla niður þessa vikuna.
Lesa meira

Ærslabelgurinn við Akraneshöll komin í gang

Ærslabelgurinn við Akraneshöll hefur nú verið settur í gang fyrir sumarið. Ærslabelgurinn er vinsælt leiktæki meðal barna og er hann opinn frá kl. 08:00-23:00 alla daga frá maí til september.
Lesa meira

Skipulagslýsing vegna aðal- og deiliskipulags Skógarhverfis áfanga 3A og 3C og Garðalundar

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu vegna fyrirhugaðrar breytingar á aðalskipulagi Akraness 2005-2017 og deiliskipulags í Skógahverfi og Garðalundi sbr. 30 gr. og 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Fyrirhuguð aðalskipulagsbreyting tekur til opinna svæða norðan og austan Skógahverfis, verslunar- og
Lesa meira

Óskað eftir tillögum um bæjarlistamann Akraness árið 2020

Árlega útnefnir Akraneskaupstaður bæjarlistamann til eins árs í senn. Menningar- og safnanefnd Akraneskaupstaðar óskar eftir tillögum frá almenningi um bæjarlistamann Akraness árið 2020.
Lesa meira

Bókun bæjarráðs um stöðvun grásleppuveiða

Á fundi bæjarráðs Akraness, sem haldinn var þann 5. maí sl., var fjallað um reglugerð atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis sem útgefin var 30. apríl síðastliðinn um bann við grásleppuveiðum frá og með miðnætti aðfararnótt sunnudagsins 3. maí. Bæjarráð bókaði eftirfarandi:
Lesa meira

Tilslakanir í þjónustu á velferðar- og mannréttindasviði frá samkomubanni

Tilslakanir í þjónustu á velferðar- og mannréttindasviði frá samkomubanni sem taka munu gildi þann 4. maí nk. munu einkum snúa að að fjöldatakmörkunum auk þess sem þjónusta sem hefur verið lokuð vegna mikillar nándar við verður heimilt að opna á ný.
Lesa meira

Brekkubæjarskóli og Þorpið hljóta styrk úr Sprotasjóð

Verkefnið Þátttaka er samvinna- valdefling barna hlaut styrk úr sprotasjóð.
Lesa meira

Matjurtagarðar 2020 - opnað fyrir umsóknir

Reitir í matjurtagörðum Akraneskaupstaðar eru lausir til útleigu fyrir sumarið 2020. Eins og fyrri ár verður í boði að leigja 100 fermetra reiti sem kosta kr. 4.000 og 50 fermetra reiti sem kosta kr. 2.000. Garðarnir verða tilbúnir til notkunar 23. maí næstkomandi.
Lesa meira

Starfsemi leikskólanna og sumarleyfi

Breyttar samkomureglur taka gildi 4. maí nk. og sumarleyfi leikskólanna sumarið 2020
Lesa meira

Ársreikningur Akraneskaupstaðar einkennist af ábyrgri fjármálastjórnun og traustum rekstri

Ársreikningur Akraneskaupstaðar fyrir árið 2019 var lagður fram í bæjarráði þriðjudaginn 14. apríl síðastliðinn og var vísað til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness sem fór fram þann í dag þann 28. apríl. Helstu þættir ársreikningsins voru svohljóðandi:
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00