Fara í efni  

Reiðhöll á Æðarodda - undirritun samnings

Þann 17.júlí síðastliðinn var undirritaður samningur milli Akraneskaupstaðar og Kára Arnórsson ehf um að reisa burðarvirki reiðhallar á Akranesi.

Verkefnið felst í hönnun, framleiðslu og uppsetningu á burðarvirki úr límtré, klæðningareiningum ásamt tilheyrandi festingum og ytri frágangi mannvirkisins.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00