Fara í efni  

Auglýst eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Vesturlands

Auglýst eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Vesturlands, veittir verða styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar. Upplýsingar um viðmið og reglur varðandi styrkveitingar er að finna hér á heimasíðu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, en þar má einnig finna umsóknarform. Allar nánari upplýsingar má nálgast í síma 433-2310 eða með að senda fyrirspurnir á netfangið uppbyggingarsjodur@ssv.is

Frestur til að skila inn umsóknum rennur út á miðnætti mánudaginn 23. september 2019. 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00