Pólski sendiherrann í heimsókn
Gerard Pokruszyński sendiherra Póllands á Íslandi kom í heimsókn á Akranes mánudaginn 26. ágúst síðastliðinn og var það fyrsta heimsókn hans hingað. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á móti honum ásamt sviðsstjóra og verkefnastjóra á skóla- og frístundasviði og starfsfólki úr leik- og grunnskólum og tómstundastarfi.
Tilgangur heimsóknar sendiherrans var að mynda tengsl og kynna sér stöðu pólskra innflytjenda á Akranesi. Í heimsókn sinni ræddi Gerard meðal annars um stöðu pólverja á Íslandi. Hann ræddi einnig um mikilvægi móðurmálskennslu fyrir tvítyngi börn og hvernig kennslu væri háttað víðsvegar um landið. Gerard vill opna fyrir enn frekara samstarf við bæjarfélagið og stuðla þannig að menningartengslum og bæta þannig stöðu innfluttra pólverja á Akranesi.
Akraneskaupstaður þakkar Gerard kærlega fyrir komuna.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember