Fara í efni  

Fréttir

Síðustu sýningardagar Jónínu Guðnadóttur í Akranesvita

Sýning listakonunnar Jónínu Guðnadóttur í Akranesvita verður opin alla daga til og með 31. ágúst frá kl. 10-16.00. Verk Jónínu sem kallast Breið er innblásið af minningum frá uppvaxtarárum ...
Lesa meira

Akranesviti opinn allt árið

Bæjarráð Akraness ákvað á fundi sínum í gær, 18. ágúst að halda Akranesvita opnum allt árið og er um tilraunaverkefni að ræða fram til ársloka 2017. Töluverð aukning hefur verið á fjölgun ferðamanna á Akranes en í lok júlí höfðu 7.800 gestir komið í Akranesvita en voru 9.600 allt árið 2015. Stefnt er að því að hafa vitann opinn frá
Lesa meira

Skólasetning í grunnskólum Akraneskaupstaðar

Skólasetning í grunnskólum Akraneskaupstaðar fer fram mánudaginn 22. ágúst 2016..
Lesa meira

Sorphirða og rekstur móttökustöðva á Akranesi og í Borgarbyggð 2016-2021

Akraneskaupstaður og Borgarbyggð óska eftir tilboðum í sorphirðu fyrir heimili í þéttbýli og dreifbýli, umsjón grenndarstöðva, rekstur móttökustöðva, og flutning sorps. Útboð þetta er auglýst á EES svæðinu.
Lesa meira

Fjórtán sóttu um starf sviðsstjóra skóla-og frístundasviðs

Fjórtán manns sóttu um starf sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Akraneskaupstaðar en staðan var auglýst laus til umsóknar í sumar. Hlut­verk sviðsins er að veita börnum og ungmennum bestu mögu­legu tæki­færi til leiks, mennt­unar og frístunda­starfs í samvinnu við fjöl­skyldur og nærsam­fé­lagið og að vera fram­sækið forystuafl
Lesa meira

Viðhaldsdagar íþróttamiðstöðvarinnar á Jaðarsbökkum

Vegna árlegs viðhalds íþróttamiðstöðvarinnar verður lokað í Jaðarsbakkalaug frá mánudeginum 15. ágúst til föstudagsins 19. ágúst. Jaðarsbakkalaug opnar aftur laugardaginn 20.ágúst....
Lesa meira

Ný leiktæki á tjaldsvæðið við Kalmansvík

Framkvæmdir standa yfir á tjaldsvæðinu í Kalmansvík um þessar mundir en unnið er að því koma niður nýjum leiktækjum á svæðinu. Um er að ræða klifurgrind, jafnvægisbrú og hengirúm frá Kompunni en það er fyrirtækið Krummi sem flytur leiktækin til landsins.
Lesa meira

Blóðsöfnun á Akranesi í dag

Blóðbankabíllinn er á Akranesi í dag, þriðjudaginn 9. ágúst og eru Skagamenn og nærsveitungar hvattir til þess að koma þar við og gefa blóð. Bíllinn er staðsettur framan við stjórnsýsluhúsið að Stillholti 16-18 frá kl. 10:00-17:00.
Lesa meira

Regnbogafánanum flaggað við skrifstofur Akraneskaupstaðar

Í tilefni af Hinsegin dögum sem fara fram um helgina verður Regnbogafánanum flaggað fyrir utan skrifstofur Akraneskaupstaðar í dag og fram yfir helgi. Með því vilja bæjaryfirvöld sýna samstöðu með mannréttindabaráttu homma, lesbía og transfólks og óskar þeim gleðilegrar hátíðar.
Lesa meira

VILTU VERA MEMM? Laus störf í Þorpinu

Frístundamiðstöðin Þorpið er líflegur og skemmtilegur vinnustaður þar sem starfið er í stöðugri þróun. Við leitum að ungu áhugasömu og drífandi fólki til að vinna með börnum og ungmennum í þeirra frítíma næsta vetur. Langar þig að slást í hópinn?
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00