Fara í efni  

Skólasetning í grunnskólum Akraneskaupstaðar

Skólasetning í grunnskólum Akraneskaupstaðar fer fram mánudaginn 22. ágúst 2016:

Brekkubæjarskóli
Skólasetning Brekkubæjarskóla verður í íþróttahúsinu við Vesturgötu kl. 10.00 fyrir 1. - 10. bekk.

Grundaskóli
Skólasetning í Grundaskóla fer fram á eftirfarandi tímum í sal skólans:

 • 1.-2. bekkur kl. 9:00
 • 3.-4. bekkur kl. 10:00
 • 5.-7. bekkur kl. 10:30
 • 8. -10. bekkur kl. 11:00

Opið hús verður í skóladagvistum skólanna þar sem foreldrar geta gengið frá vistunartíma og fengið nauðsynlegar upplýsingar. Jafnframt er opið hús í báðum skólum, frá kl. 9.30 í Grundaskóla og frá kl. 10.30 í Brekkubæjarskóla. 

Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðum skólanna, www.brak.is og www.grundaskoli.is


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00