Fara í efni  

Opnað fyrir umsóknir í Íþróttasjóð og Tækniþróunarsjóð

Íþróttasjóður - umsóknarfrestur 1. október 2016

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði sem starfar samkvæmt lögum nr. 64/1998 og reglugerð nr. 803/2008. Öll íþrótta- og ungmennafélög í landinu geta sótt um, ásamt þeim sem stunda rannsóknir á sviði íþrótta og lýðheilsu. 

Nánari upplýsingar um sjóðinn má finna hér. 


Tækniþróunarsjóður - umsóknarfrestur til 15. september

Tækniþróunarsjóður styrkir nýsköpunarverkefni sem geta aukið samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs. Veittir eru styrkir í eftirfarandi flokkum:

  • Fyrirtækjastyrkur - Vöxtur og Sprettur
  • Fyrirtækjastyrkur - Sproti
  • Fyrirtækjastyrkur - Markaðsstyrkur

Nánari upplýsingar um sjóðinn má finna hér.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu