Fréttir
Opnað fyrir tilnefningar um umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2019
		
					29.08.2019			
										
	Opnað fyrir tilnefningar um umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2019
Akraneskaupstaður óskar eftir tilnefningum frá íbúum fyrir umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2019 í eftirtöldum flokkum:
Lesa meira
	Endurgerð stakkstæðanna á Breið á endalokum
		
					29.08.2019			
										
	Nemendur á fyrsta ári í Umhverfisskipulagi við Landbúnaðarháskóla Íslands lærðu réttu handtökin við endurgerð stakkstæðanna á Breið í vikunni undir leiðsögn Unnsteins Elíassonar, torf- og grjóthleðslumanns. Nemendurnir eru í áfanga sem nefnist Byggingarfræði þar sem þau kynnast algengustu efnum og aðferðum... 
Lesa meira
	Vilja brettagarð á Akranesi
		
					28.08.2019			
										
	Hópur ungrar stráka á aldrinum 10-12 ára mættu á fund bæjarstjóra nú á dögunum til þess að ræða um uppbyggingu brettagarðs, (e.skate park) hér á Akranesi. Þessi hópur ásamt fleirum stundar svokallaða brettaíþrótt og þykir þeim skortur á aðstöðu til æfinga fyrir íþróttina. 
Lesa meira
	Áskorun til ríkisstjórnar Íslands um stefnubreytingu í málefnum orkukræfs iðnaðar
		
					28.08.2019			
										
	Bæjarstjórn Akraness og sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar komu saman til sameiginlegs fundar mánudaginn 26. ágúst 2019 vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem upp er komin í atvinnumálum á Grundartanga og leitt  getur til verulegs samdráttar í starfsemi orkukræfs iðnaðar og fækkun starfa.
Lesa meira
	Lokið - Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í rekstur og umsjón Bíóhallarinnar 2020-2023
		
					27.08.2019			
															Útboð
							
	Akraneskaupstaður auglýsir eftir áhugasömum aðila til að sjá um rekstur og umsjón Bíóhallarinnar á Akranesi. Rekstur Bíóhallarinnar skal vera í samræmi við gildandi menningarstefnu Akraneskaupstaðar hverju sinni og þannig bjóða upp á umgjörð og stuðning við menningu í bæjarfélaginu í þeim tilgangi að sköpun og upplifun menningar og lista blómstri.
Lesa meira
	Pólski sendiherrann í heimsókn
		
					27.08.2019			
										
	Gerard Pokruszyński sendiherra Póllands á Íslandi kom í heimsókn á Akranes mánudaginn 26. ágúst síðastliðinn og var það fyrsta heimsókn hans hingað. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á móti honum ásamt sviðsstjóra og verkefnastjóra á skóla- og frístundasviði og starfsfólki úr leik- og grunnskólum og tómstundastarfi.... 
Lesa meira
	Gatnaframkvæmd við Esjubraut gengur vel
		
					23.08.2019			
															Framkvæmdir 
							
	Framkvæmd við nýtt hringtorg á gatnamótum Kalmansbrautar og Esjubrautar, Kalmanstorg svokallað, kláraðist að mestu leyti s.l. vor. Í framhaldinu var byrjað á endurnýjun Esjubrautar frá Kalmanstorgi að Esjutorgi. Íbúar á Akranesi hafa orðið varir um þessa framkvæmd en gatan hefur verið lokuð fyrir umferð í rúma þrjá mánuði og hjáleiðir hafa...
Lesa meira
	Bæjarstjórnarfundur 27. ágúst
		
					23.08.2019			
										
	1297. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 27. ágúst kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
	Opið hús / kynningarfundur vegna fyrirhugaðra breytinga á skipulagi Skógarhverfis
		
					23.08.2019			
															Skipulagsmál
							
	Opið hús / kynningarfundur vegna fyrirhugaðra breytinga á skipulagi Skógarhverfis verður mánudaginn 26. ágúst frá kl. 12:00 til 17:00 á 1. hæð að Stillholti 16-18.
Lesa meira
	Gulla dagmamma hættir eftir 40 ár
		
					22.08.2019			
										
	Guðlaug Aðalsteinsdóttir eða Gulla dagmamma eins og flestir þekkja hana lét af störfum í lok júní síðastliðinn eftir 40 ára starf sem dagmamma á Akranesi. Á þessum fjörtíu árum hefur Gulla verið með 390 börn í vistun, þá m.a. börn barna sem voru í vistun hjá Gullu.
Lesa meira
	
											Fréttir
					
					
					
				
													Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 
					 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

 
  
 



