Fréttir
„Klobbavellir” teknir í notkun á skólalóðum á Akranesi
		
					30.05.2019			
										
	Akraneskaupstaður í samstarfi við Íþróttabandalag Akraness og Knattspyrnufélag Akraness hafa keypt fjóra svokallaða „klobbavelli” eða „pönnur”. Um er að ræða litla átthyrnda fótboltavelli þar sem að hægt er að spila hraða og skemmtilega leiki, einn á móti einum. Miðvikudaginn 29. maí síðastliðinn voru fyrstu tveir vellirnir vígðir á sitthvorri skólalóðinni
Lesa meira
	Umsögn bæjarráðs Akraness um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun 2020 – 2024
		
					30.05.2019			
										
	Á fundi bæjarráðs Akraness þann 27. mars 2019 var fjallað um bókun stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 15. mars 2019 sem varðar áform um skerðingu á tekjum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Þar er vísað til þess að í fjármálaáætlun ríkisins fyrir árin 2020 – 2024 er gert ráð fyrir að framlög til 
Lesa meira
	Lokun í Jaðarsbakkalaug vegna Akranesleika
		
					29.05.2019			
										
	Föstudaginn 31. maí verður Jaðarsbakkalaug lokuð frá kl. 13 vegna Akranesleikanna, einnig verður lokað laugardaginn 1. júní og sunnudaginn 2. júní vegna mótsins.
Opið verður í þreksalinn alla helgina en ekki verður hægt að nota búningsklefa.
Lesa meira
	Vel mætt á íbúafund um umhverfisstefnu Akraness
		
					29.05.2019			
										
	Skipulags- og umhverfisráðs Akranesskaupstaðar vinnur að því að móta umhverfisstefnu fyrir sveitarfélagið. Af því tilefni var efnt til íbúafundar fimmtudaginn 23. maí í Frístundamiðstöðinni við Garðavöll. Stefán Gíslason og Salome Hallfreðsdóttir frá Umhverfisráðgjöf Íslands ehf. sáu um fundarstjórn. 
Lesa meira
	Framkvæmdir hefjast á Esjubraut
		
					26.05.2019			
															Framkvæmdir 
							
	Verktaki við framkvæmdir á Kalmanstorgi og Esjubraut mun hefja framkvæmdir á ný þann 27. maí næstkomandi. Um er að ræða gatnaframkvæmd við Esjubraut þar sem m.a. verður jarðvegsskipt undirlagi götunnar og yfirborð hennar endurnýjað frá nýju Kalmanstorgi að Esjutorgi. Einnig verður nýr göngu- og hjólastígur gerður norðan við Esjubraut
Lesa meira
	Bæjarstjórnarfundur
		
					26.05.2019			
										
	1295. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 28. maí kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
	Vallarsel 40 ára
		
					24.05.2019			
										
	Vallarsel elsti starfandi leikskólinn á Akranesi fagnar 40 ára afmæli og að því tilefni hafa verið hátíðarhöld alla vikuna.
Lesa meira
	Móttaka nemenda frá Háskólanum í Reykjavík og Háskólanum í Suður-Maine
		
					24.05.2019			
										
	Þriðjudaginn 21. maí síðastliðinn tók Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á móti hópi háskólanemenda frá Háskólanum í Reykjavík og Háskólanum í Suður-Maine í Portland Bandaríkjunum. Nemendurnir voru komnir hingað á Akranes til að fá kynningar á bæjarfélaginu í tengslum við námskeið sem þau sitja á um þessar mundir.
Lesa meira
	Sendiherra Indlands í heimsókn á Akranesi
		
					23.05.2019			
										
	Föstudaginn 17. maí síðastliðinn heimsótti sendiherra Indlands, T. Armstrong Changsan Akraness í þeim tilgangi að færa Bókasafni Akraness veglega gjöf. Gjöfin innihélt 37 bækur á erlendu tungumáli, flestar á ensku og hafa allar bækurnar tengingu við Indland.
Lesa meira
	Leitin að hamingjunni - heimildamynd um vellíðan eldri borgara - ókeypis aðgangur
		
					22.05.2019			
										
	Föstudaginn 24. maí næstkomandi verður í Tónbergi sýnd heimildamyndin „Leitin að hamingjunni”. Í heimildamyndinni er rætt við 13
 einstaklinga á aldrinum 70-91 árs um það hvernig þeir hafa skapað sér hamingjuríka tilveru.
Ingrid Kuhlman, ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun...
Lesa meira
	
											Fréttir
					
					
					
				
													Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 
					 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

 
  
 



