Fara í efni  

Fréttir

Tilboð á byggingarrétti á Sementsreit

Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í byggingarrétt á þremur lóðum á Sementsreitnum, um er að ræða einstaka staðsetningu í nálægð við Langasand, höfnina og gamla miðbæinn. Svæðið er hluti af stefnumótandi þróun í bænum þar sem lögð er áhersla á fjölbreytta byggð og öflugt samfélag.
Lesa meira

Verum klár í sumar! Forvarnarmolar til foreldra fyrir sumarið 2025

Lesa meira

Lokun Faxabrautar 3. júlí - 6. júlí

Vegna hátíðarhaldana í kringum Írska daga verður Faxabrautin lokuð fyrir almenna bílaumferð frá kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 3. júlí og fram til kl. 23.59 á sunnudeginum 6. júlí. 
Lesa meira

Lokun Kirkjubrautar og Skólabrautar vegna hátíðarhalda Írskra daga

Lokað verður fyrir almenna bílaumferð frá gatnamótum Kirkjubrautar og Akurgerðis niður Skólabraut að gatnamótum Skólabrautar og Merkigerðis
Lesa meira

Þrenging við Kirkjubraut og Háholt

Vegna framkvæmdar við Kirkjubraut 39 verður Kirkjubraut þrengd niður um eina akrein milli Háholts og Kirkjubrautar 37.
Lesa meira

Glæsileg líkamsræktarstöð World Class opnar á Akranesi í haust

Lesa meira

Gleðilegt Norðurálsmót

Í dag hófst Norðurálsmótið með formlegum hætti.
Lesa meira

Nýtt líf í Sementsílóunum á Akranesi

Í þessu metnaðarfulla þróunarverkefni er lögð áhersla á að endurvekja þessi sögufrægu mannvirki sem fjölbreytt rými sem þjónar íbúum, styður við mannlíf og heiðrar arfleifð svæðisins.
Lesa meira

Sigrún Ósk Kristjánsdóttir ráðin upplýsingafulltrúi Akraneskaupstaðar

Akraneskaupstaður hefur ráðið Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur í nýtt starf upplýsingafulltrúa.
Lesa meira

Bæjarlistamaður Akraness 2025 er Orri Harðarson.

Bæjarlistamaður Akraness árið 2025 er tónlistarmaðurinn og rithöfundurinn Orri Harðarson.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00