Fara í efni  

Fréttir

Umsóknir menningarstyrkja 2026 - Framlengt til 11. janúar

Akraneskaupstaður hefur opnað fyrir árlega styrkumsókn á sviði menningarmála fyrir árið 2026. Umsóknafrestur er til og með 9.desember 2024.
Lesa meira

Nýárskveðja frá bæjarstjóra

Árið 2025 var tímamótaár í mörgum skilningi, fyrir íbúa Akraness.
Lesa meira

Hirðing á jólatrjám

Akraneskaupstaður mun sjá um hirðingu jólatrjáa á næstu dögum.
Lesa meira

Íþróttamanneskja Akraness í beinni útsendingu

Í kvöld fer fram kjör á Íþróttamanneskju Akraness 2025.
Lesa meira

Göngustígur aftan við stúku lokaður á morgun

Á morgun, þriðjudaginn 6. janúar, verður göngustígnum aftan við stúkuna við knattspyrnuvöllinn lokað milli kl. 15 og 19.
Lesa meira

Breytingar hjá Strætó

Nú á nýársdag tóku gildi breytingar hjá Strætó sem munu hafa áhrif á íbúa á Akranesi.
Lesa meira

Flokkun flugelda

Nú þegar árið er liðið í aldanna skaut með tilheyrandi notkun flugelda er gott að minna á flokkun þeirra.
Lesa meira

Kjör á íþróttamanneskju Akraness 2025

Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á íþróttamanneskju Akraness árið 2024.
Lesa meira

Gleðileg jól

Akraneskaupstaður óskar þér og fjölskyldu þinni gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári.
Lesa meira

Opnunartímar yfir jól og áramót

Opnunartíma Akraneskaupstaðar yfir hátíðirnar má sjá á meðfylgjandi mynd.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu