Fara í efni  

Fréttir

Framkvæmdasamningur undirritaður milli Akraneskaupstaðar og Skotfélagsins

Þann 22. maí síðastliðinn var undirritaður framkvæmdasamningur milli Akraneskaupstaðar og Skotfélags Akraness. Um er að ræða fjárhagslegan styrk við framkvæmd á athafnasvæði Skotfélagsins sem felur í sér að koma upp rennandi vatni og hreinlætisaðstöðu, leggja rafmagn á svæðið í stað þess að nota...
Lesa meira

Akraneskaupstaður styður uppbyggingu reiðhallar hjá Hestamannafélaginu Dreyra

Þann 1. maí síðastliðinn var undirrituð viljayfirlýsing milli Akraneskaupstaðar og Hestamannafélagsins Dreyra um byggingu reiðskemmu á Æðarodda. Mannvirkið sem um ræðir verður alls 1.125 m2 að stærð, á einni hæð og ætlað til iðkunar hestaíþrótta, þ.e. þjálfunar, kennslu og keppni.
Lesa meira

Innritun hafin í Tónlistarskóla Akraness

Nú stendur yfir innritun í Tónlistarskólann á Akranesi fyrir skólaárið 2018-2019. Hér er sótt um rafrænt á heimasíðu tónlistarskólans og er umsóknarfrestur til og með 5. júní næstkomandi.
Lesa meira

Bæjarstjórnarkosningar á Akranesi 2018 - kjörfundur

Kjörfundur vegna bæjarstjórnarkosninga verður haldinn í Brekkubæjarskóla laugardaginn 26. maí 2018. Hefst hann kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 22. maí

1275. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 22. maí kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0.
Lesa meira

Viljayfirlýsing undirrituð um samstarf í atvinnumálum fólks með skerta starfsgetu

Fyrr í dag undirrituðu Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraness, Guðrún Sigríður Gísladóttir frá Vinnumálastofnun Vesturlands, Inga Dóra Halldórsdóttir frá Starfsendurhæfingu Vesturlands, Hafdís Fjóla Ásgeirsdóttir frá Símenntunarmiðstöð Vesturlands og Þórður Már Gylfason frá Sansa veitingar ehf. viljayfirlýsingu
Lesa meira

Opnunartími íþróttamannvirkja um hvítasunnuhelgina

Opnunartími íþróttamannavirkja um hvítasunnuhelgina er eftirfarandi: Á Jaðarsbökkum er lokað sunnudaginn 20. maí og opið mánudaginn 21. maí frá kl. 09:00-18:00.
Lesa meira

Niðurrif á Sementsreit - opnun Faxabrautar

Beðist er velvirðingar á þeim töfum sem orðið hafa á opnun Faxabrautar. Ástæður þess eru fok og hrunhætta er skapast hafa við rif Efnisgeymslunnar. Verið er að vinna að því að ná niður krana, bitum og því sem eftir ef af þaki Efnisgeymslunnar áður en Faxabraut verður opnuð aftur.
Lesa meira

Viðurkenning fyrir störf í þágu barna

Í tilefni af alþjóðlega degi fjölskyldunnar þann 15. maí var veitt viðurkenning fyrir störf í þágu barna og meðal þeirra sem fengu viðurkenningu var Vilborg Guðný Valgeirsdóttir sérkennslu- og aðstoðarleikskólastjóri í Vallarseli.
Lesa meira

Bláfáninn dreginn að húni á Langasandi í sjötta sinn

Bláfáninn er alþjóðleg umhverfisvottun sem er veitt sem tákn um góða umhverfisstjórnun. Það var Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri frá Landvernd sem afhenti Sævari Frey Þráinssyni bæjarstjóra fánann. Börn og starfsfólk frá Akraseli, Garðaseli og Grundaskóla voru viðstödd fánahyllinguna ásamt bæjarfulltrúum og starfsfólki Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00