Fara í efni  

Fréttir

Nýr og glæsilegur klifurveggur tekinn í notkun

Klifurfélag Akraness var með opið hús í íþróttahúsinu á Vesturgötu um liðna helgi í tilefni þess að nýr og glæsilegur klifurveggur félagsins var þar formlega tekinn í notkun.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur þann 9. september

1418. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Miðjunni á Dalbraut þriðjudaginn 10. september kl. 17
Lesa meira

Hefur þú íhugað að gerast dagforeldri?

Dagforeldrar starfa sjálfstætt, en í samstarfi við sveitarfélagið sem hefur umsjón og eftirlit með starfsemi þeirra ásamt því að sjá um ráðgjöf og upplýsingar.
Lesa meira

Tímatafla frístundastrætó breytist

Tímatöflu frístundastrætós verður seinkað um 5 mínútur frá og með mánudeginum.
Lesa meira

Menningarverðlaun Akraness 2025 - Tilnefningar óskast

Tilnefningar óskast fyrir menningarverðlaun Akraness 2025
Lesa meira

Knattspyrnuæfingar fyrir leikskólabörn – nýtt samstarfsverkefni KFÍA og leikskóla Akraneskaupstaðar

Lesa meira

Útivistartími barna breytist í dag

Reglur um útivistartíma eru árstíðabundnar og taka breytingum 1. september og 1. maí ár hvert.
Lesa meira

Viðhaldsvinna í Hvalfjarðargöngum

Vegna viðhaldsvinnu í Hvalfjarðargöngum dagana 1.–5. september og aftur 8.–12. september, má búast við umferðartöfum.
Lesa meira

Breytingar á notkun klefa í Jaðarsbakkalaug

Við upphaf nýs skólaárs var tekin ákvörðun um að vegna skólasunds í Jaðarsbakkalaug yrðu klefar fyrir almenning í vallarhúsinu á skólatíma, en sérklefar opnir fyrir þá sem þess þurfa.
Lesa meira

Tafir í losun grenndargáma

Vegna bilunar hjá Terra verður ekki hægt að losa gámana fyrir pappa á grenndarstöðvum bæjarins næstu daga.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00