Fara í efni  

Fréttir

Styrkur fyrir hönnun á bættu aðgengi og sturtuaðstöðu á Langasandi.

Akraneskaupstaður fær styrk fyrir hönnun á aðgengi og sturtuaðstöðu á Langasandi. Það fengu alls 28 verkefni styrk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða í ár fyrir samtals 550 milljónir króna.
Lesa meira

Fallegur dagur til að mála Regnbogagötu á Akranesi

Það var einstaklega fallegur dagur í dag þegar hópur fólks safnaðist saman og málaði Regnbogagötu hér í bænum. Tilefnið er Hinsegin hátíð Vesturlands 2023 sem haldin verður 22 júlí næstkomandi.
Lesa meira

Götulokanir 3.júlí vegna málningarvinnu

Á mánudaginn 3. júlí verður götulokun frá Kirkjubraut 11 að Skólabraut 35. Akraneskaupstaður ætlar að fagna fjölbreytileikanum og skreyta bæinn með regnbogafánagötu!
Lesa meira

Pálmar Vígmundsson er rauðhærðasti Íslendingurinn 2023

Keppnin um rauðhærðasta Íslendinginn 2023 fór fram á Írskum dögum um helgina.
Lesa meira

Vinnuskólinn í fullum gangi við fegrun bæjarins

Vinnuskólinn hóf störf í byrjun júní og hafa unglingarnir unnið hörðum höndum við fegrun bæjarins. 
Lesa meira

Tilkynning frá Veitum - Kaldavatnslaust á Einigrund 29. júní

Vegna viðgerðar verður kaldavatnslaust Einigrund þann 29.06.23 frá klukkan 09:00 til klukkan 15:00.
Lesa meira

Akranesstrætó - breytt akstursleið frá 30. júní vegna götulokana

Vegna lokana á götum á Írskum dögum og málningavinnu eftir hátíðina, verður akstursleiðum 1 og 2 fyrir Akranesstrætó breytt frá fös 30. júní. Breyting er sýnd á meðfylgjandi aksturleiðakortum, fyrir leið 1 og 2. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa meira

Götulokanir á írskum dögum

Upplýsingar um götulokanir í tengslum við hátíðahöld á Írskum dögum 2023, föstudaginn 30. júní kl. 12:00 verða settar upp götulokanir og þær teknar niður að hluta til Laugardaginn 1. júlí kl. 23:30 sjá meðfylgjandi mynd.
Lesa meira

Lokun Suðurgötu vegna gatnaviðhalds og malbikunar

Á morgun þriðjudaginn 27. júní mun Suðurgata loka fyrir umferð vegna gatnaviðhalds og malbikunar.  Gatnamót Suðurgata-Merkigerði  munu einnig loka.
Lesa meira

Dagskrá írskra daga komin í loftið

Nú er dagskrá írskra daga komin í loftið, hægt er að sjá nánari upplýsingar um dagskrána inni á www.skagalif.is og inni á facebook - síðu írskra daga. 
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00