Fara í efni  

Fréttir

Leikskólinn Garðasel formlega vígður

Formleg vígsla á leikskólanum Garðaseli fór fram í dag, um 1000 manns hafa nú þegar heimsótt leikskólann frá því hann opnaði og hafa undirtektirnar verið frábærar. 
Lesa meira

Ályktun bæjarstjórnar Akraness - vegna banns við hvalveiðum

Bæjarstjórn Akraness sendi frá sér ályktun: Bæjarstjórn Akraness furðar sig á vinnubrögðum matvælaráðherra í tengslum við skyndilegt bann við hvalveiðum sem tilkynnt var í gærmorgun.
Lesa meira

Matjurtagarðar tilbúnir til notkunar

Matjurtagarðar hafa nú verið unnir og eru tilbúnir til notkunar.
Lesa meira

Tilkynning frá Veitum - Heitavatnslaust vegna viðgerðar mánudaginn 19. júní n.k.

Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust á Einigrund, Lerkigrund og Espigrund þann 19.06.23 frá klukkan 09:00 til klukkan 16:00.
Lesa meira

Bæjarlistamaður Akraness 2023 - Eva Björg Ægisdóttir

Bæjarlistamaður Akraness árið 2023 er rithöfundurinn Eva Björg Ægisdóttir. Eva Björg fæddist á Akranesi árið 1988 og ólst hér upp, enda nýtir hún sér óspart innsýn sína í bæði staðhætti og bæjarbraginn hér á Akranesi við að skapa sögusvið skáldsagna sinna. Eva hefur fengist við skriftir frá unga aldri og á unglingsaldri hlaut hún m.a. verðlaun í smásagnasamkeppni í Grundaskóla.
Lesa meira

Fjallkona Akraness 2023 er Patrycja Szalkowicz.

Hátíðahöld í tilefni þjóðhátíðardags Íslendinga fóru fram á Akranesi í dag. Fjallkona Akurnesinga í ár er Patrycja Szalkowicz.
Lesa meira

Garðbraut 1 - framkvæmdir og flutningur gönguleiða

Byggingarfélagið Bestla hefur nú hafið framkvæmdir við Garðabraut 1 og munu gangstéttir við lóðina loka til að minnka líkur á slysum vegfarenda.
Lesa meira

Skipulagslýsing vegna aðal- og deiliskipulags Jaðarsbakka á Akranesi

Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 13. júní 2023, skipulagslýsingu vegna fyrirhugaðrar breytingar á Aðalskipulagi Akraness 2021-2033 og endurskoðunar deiliskipulags Jaðarsbakka
Lesa meira

Vinnuskólinn hefur nú hafið starfsemi

Vinnuskólinn hefur nú hafið starfsemi sína. Mörg verkefni hafa beðið þeirra í slætti og almennri hreinsun bæjarins.
Lesa meira

Almenningssamgöngur eingöngu á rafmagni

Akra­nes verður fyrsta bæj­ar­fé­lagið á Íslandi til þess að bjóða upp á al­menn­ings­sam­göng­ur ein­göngu á raf­magni.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00