Fara í efni  

Fréttir

Hvetjum öll til þátttöku í Hreyfiviku á Akranesi

Hreyfivika ÍSÍ í samstarfi við ÍA og Heilsueflandi samfélag Akranes verður haldin með pompi og prakt dagana 23. september til 30. september 2023.
Lesa meira

Vegna umræðu um hinsegin- og kynfræðslu

Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið varðandi hinsegin- og kynfræðslu í grunnskólum. Borið hefur á því að villandi og oft röngum upplýsingum sé dreift um samfélagsmiðla, námsefni tekið úr samhengi og því stillt upp á vafasaman hátt. Því er fullt tilefni til að koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.
Lesa meira

Kartöfluhátíð á Byggðasafninu!

Byggðasafnið í Görðum heldur í annað sinn glæsilega Kartöfluhátíð þann 16. september næstkomandi í Stúkuhúsinu á Safnarsvæðinu klukkan 14:00. Akranes var lengi eitt ræktarlegasta kauptún landsins og Akraneskartöflurnar víð frægar!
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur þann 12. september

1378. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 12. september kl. 17.
Lesa meira

Einar Skúlason 9.febrúar 1957 – 19.ágúst 2023

Í dag kveðjum við góðan vinnufélaga, félaga, vin og manneskju sem hafði mikil áhrif á börn og ungmenni á Akranesi í vel á fjórða áratug.
Lesa meira

Fulltrúar Akraneskaupstaðar á Farsældarþingi mennta- og barnamálaráðuneytisins

Alls tóku yfir 1.100 manns þátt í Farsældarþingi sem mennta- og barnamálaráðuneytið stóð fyrir í Hörpu í gær. Á þinginu fór fram víðtækt samtal fagfólks, þjónustuveitenda, stjórnvalda, barna og aðstandenda um farsæld barna og er þingið mikilvægur liður í stefnumótun og áætlanagerð þegar kemur að innleiðingu laga um farsæld barna.
Lesa meira

Aðalskipulag 2021-2023 Skógarhverfi dælustöð breyting

Lesa meira

Óskilamunir á Jaðarsbökkum

Hægt er að vitja óskilamuna úr íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum og Guðlaugu dagana 4.-10. september.
Lesa meira

Vetraropnun hefst í Bjarnalaug 2. september

Vetraropnun Bjarnalaugar hefst laugardaginn 2. september
Lesa meira

Loftgæði á Akranesi nú mælanleg með nýjum rykmæli

Í samvinnu Akraneskaupstaðar og UST hefur verið settur upp rykmælir á Akranesi, mælirinn er staðsettur á lóð leikskólans Teigasel. Mæligildi frá honum eru birt á 10 mín millibili á vefsíðunni loftgæði.is ásamt mælingum frá mörgum öðrum stöðum á landinu.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00