Fara í efni  

Lóðir í Skógarhverfi, áfanga 5 og 3A, lausar til umsóknar

Í dag, þriðjudaginn 16. maí kl. 13:00 verður opnað fyrir umsóknir þriggja fjölbýlishúsalóða og sex einbýlishúsalóða við Tjarnarskóga auk einnar einbýlishúsalóðar við Skógarlund.

Sótt er um lóðirnar á vefnum www.300akranes.is . Umsækjandi skráir sig inn með rafrænum skilríkjum og lýkur við að fylla umsóknareyðublaðið út. Greiða þarf umsóknargjald, kr. 200.000,- og sendir umsækjandi afrit af greiðslukvittuninni með umsókninni. ATHUGA – greiðandi og umsækjandi lóðar skal vera sá sami.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00