Fara í efni  

Nýtt útisvið í Garðalundi

Fyrir helgina var lokið við uppsetningu á útisviði í skógræktinni á Akranesi. Þetta er aðallega hugsað sem útikennslustofa fyrir grunnskólanemendur og leikskólana, en einnig er hægt að halda leiksýningar, tónleika og annað slíkt þarna. Þetta var ein af þeim fimm hugmyndum sem komu upp í íbúasamráðinu Okkar Akranes og þetta er sú fyrsta sem er alveg tilbúin. Ása Katrín Bjarnadóttir borgarskipulaghönnuður kom með hugmyndina á útlitinu að sviðinu og Egil Gíslason smiður smíðaði það svo, sem hann leysti afar vel af hendi.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00