Fara í efni  

Lokun íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar frá og með 25. mars 2021

Samkvæmt fyrirmælum Heilbrigðisyfirvalda loka eftirfarandi mannvirki frá og með 25. mars nk. 

 • Íþróttahúsið á Jaðarsbökkum
 • Jaðarsbakkalaug
 • Akraneshöll
 • Guðlaug, heit laug við Langasand
 • Íþróttahúsið við Vesturgötu
 • Bjarnalaug

Starfsemi sem þessi krefst mikillar nálægðar milli fólks og skapar þ.a.l. aukna hættu á smiti. Lokunin varir á meðan samkomubann er í gildi í landinu.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00