Fara í efni  

Hryllingshúsið hræðilega í Hafbjargarhúsinu

Hryllingshúsið hræðilega, verkefni Byggðasafnsins á Vökudögum sem sett var upp í Hafbjargarhúsinu á Breið vakti mikla athygli og lukku hjá þeim sem heimsóttu það. Verkefnið bar heitið Veturnætur 2021 og uppsetning á hryllingshúsinu og persónur mjög hræðilegar sem þar voru á stjái var samstarfsverkefni Auðar Líndal, Byggðasafnsins og 9. bekkjar Grundaskóla.

Tæplega 2500 gestir komu í heimsókn í hryllingshúsið og nutu þess að láta hræða sig þar með alls konar voðalegheitum.

 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00