Fara í efni  

Tímabundin þrenging við Suðurgötu vegna framkvæmda

Mánudaginn 15. nóvember og þriðjudaginn 16. nóvember er fyrirhuguð þrenging við Suðurgötu 98, en reisa á veggeiningar. Til stendur að staðsetja krana við götuna til að hífa einingarnar og má gera ráð fyrir umferðatöfum vegna þessa. 

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem kunna að skapast á meðan þessu stendur.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu