Fara í efni  

Hreyfivika UMFÍ

Þá er Hreyfivika UMFÍ farin af stað en hún hófst formlega í dag, mánudaginn 25. maí. Í boðið verður upp á fjölbreytta viðburði á Akranesi. Hér er hægt að skoða hvað er í boði á skaganum. UMFÍ vill að allir landsmenn finni sína uppáhalds hreyfingu og setji mynd af sér inn á Instagram með myllumerkinu #mínhreyfing sem hvatningu fyrir aðra. Dregið verður úr innsendum myndum og eru gjafir frá Farm Hotel Efstadal í verðlaun.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00