Fara í efni  

Gildistími korta í þrek og sund

Gildistími korta í þrek og sund

Vegna lokunar í íþróttamiðstöð Jaðarsbakka vegna Covid-19 faraldurs verður hægt að láta framlengja gildistíma korta í þrek og sund frá 20. - 22.maí og frá 24.- 27.maí næstkomandi milli klukkan 08:00-15:00.  Einnig verður hægt að skilja eftir kort í afgreiðslu utan þessa tíma og verður þá hægt að nálgast þau næsta virka dag.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00