Fara í efni  

Fréttir

Til hamingju með daginn sjómenn

Akraneskaupstaður sendir sjómönnum og fjölskyldum þeirra hamingjuóskir í tilefni dagsins. Dagskrá Sjómannadagsins á Akranesi má sjá hér.
Lesa meira

Þjóðhátíðardagur Svía

Í tilefni af þjóðhátíðardegi Svía í dag þann 6. júní er sænska fánanum flaggað á Akratorgi þar sem Västervik er einn af vinarbæjum Akraness. Västervik er hafnarborg í Smálöndunum í Svíþjóð og er um 200 km frá Stokkhólmi. Fólksfjöldi þar er um 37 þúsund manns. Vegna nálægðar borgarinnar við höfn og þar...
Lesa meira

Þjóðhátíðardagur Dana

Í tilefni af þjóðhátíðardegi Dana í dag þann 5. júní er danska fánanum flaggað á Akratorgi þar sem Tønder í Danmörku er einn af vinarbæjum Akraness. Tønder er bær sunnarlega á Jótlandi, nálægt þýsku landamærunum. Tønder varð til við sameiningu nokkurra bæjarfélaga, Bredebro, Højer, Løgumkloster, Nørre-Rangstrup, Skærbæk og Tønder og er...
Lesa meira

Sjómannadagurinn á Akranesi

Dagskrá Sjómannadagsins á Akranesi, sunnudaginn 7. júní er eftirfarandi: Kl. 11 - Sjómannadagsmessa. Blómsveigur lagður að sjómanninum á Akratorgi að lokinni athöfn. Kl. 11 - Sjósund með Sjósundsfélaginu. Farið frá Jaðarsbakkalaug niður að sjó. Nýliðar sérstaklega velkomnir. Konfekt í potti að sundi loknu.
Lesa meira

Hraðhleðslustöð opnar í næstu viku

Hraðhleðslustöð opnar formlega n.k. þriðjudag kl. 10 á Akranesi. Bæjarbúar hafa eflaust tekið eftir framkvæmdum á bílaplani verslunarkjarnans á Dalbraut 1 en stöðin er staðsett þar.
Lesa meira

Sumarsýningar á bókasafninu

Handverkssýning félagsstarfs aldraða og öryrkja, opnar á Bókasafni Akraness föstudaginn 5. júní kl. 15. Sýndir eru munir frá vetrarstarfinu sem einstaklingar hafa unnið að Kirkjubraut 40 í vetur. Sýnd verða fjölbreytt verk sem lýsa vel öflugu skapandi starfi sem fer þar fram, og má þar nefna t.d. muni unna úr leir, gleri...
Lesa meira

Sumaráætlun Strætó á Vesturlandi

Vakin er athygli á því að sumaráætlun Strætó tekur gildi þann 7. júní n.k. fyrir ferðir á Vestur- og Norðurlandi. Helstu breytingar eru eftirfarandi:
Lesa meira

Fjölmennt á íbúafundi með HB Granda

Um 200 manns sóttu íbúafund um málefni HB Granda á Breið sem haldinn var í Tónbergi þann 28. maí síðastliðinn. Markmið fundarins var að kynna hugmyndir og óskir HB Granda um mögulega uppbyggingu á Akranesi og til að gefa bæjarbúum tækifæri til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00