Fara í efni  

Bæjarráð lýsir yfir áhyggjum vegna uppsagna hjá Norðuráli

Á fundi bæjarráðs Akraness í dag þann 29. nóvember lýsti bæjarráð yfir áhyggjum vegna uppsagna hjá Norðuráli í gærdag. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri hefur þegar sett í samband við forstjóra Norðuráls og fyrirhugað er að hann komi á næsta reglulega fund bæjaráðs í desember.

Nánari upplýsingar um uppsagnirnar má lesa í frétt á vef Skessuhorns.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin alla virka daga
    kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30