Fara í efni  

Kosning um Íþróttamann Akraness árið 2017

Frá kjöri Íþróttamanns Akraness fyrir árið 2016 í janúar síðastliðnum.
Frá kjöri Íþróttamanns Akraness fyrir árið 2016 í janúar síðastliðnum.

Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2017. Athöfnin fer fram í Íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum að lokinni þrettándabrennu.

Búið er að opna fyrir kosningu um val á Íþróttamanni Akraness og er kosningin opin frá 21. desember til og með 3. janúar. 

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu