Fréttir
Kynning á niðurstöðum úttekta Verkís á húsnæði Garðasels og Vallarsels
06.12.2021
Þann 25. nóvember sl. bárust endanlegar skýrslur Verkís verkfræðistofu með niðurstöðum úttekta sem framkvæmdar voru fyrr í mánuðinum á húsnæði leikskólanna Garðasels annars vegar og Vallarsels hins vegar.
Lesa meira
Fyrri opnun tilboða - Sementsreitur, byggingarreitur
06.12.2021
Fyrri opnun tilboða í verkið ,,Byggingarréttur á Sementsreit á Akranesi - uppbyggingarreitir C og D'' fór fram á Dalbraut 4, Akranesi 3. desember 2021 kl. 13:00.
Lesa meira
Flöskumóttaka Fjöliðjunnar opnar 6. desember
02.12.2021
Fjöliðjan mun opna flöskumóttökuna mánudaginn 6. desember n.k. kl. 9.
Lesa meira
Ræstingar á stofnunum Akraneskaupstaðar 2022 - 2025
26.11.2021
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í ræstingu á 11 stofnunum, m.a. leikskólum, söfnum, skrifstofum og félagsmiðstöðum.
Lesa meira
Leikskólinn Asparskógum 25 - undirskrift samnings um innanhússfrágang
26.11.2021
Í dag föstudaginn 26. nóvember var undirritaðar samningur milli Akraneskaupstaðar og XXXX um innanhússfrágang í nýbyggingu leikskólans á Asparskógum 25.
Lesa meira
Tendrun jólaljósa á Akratorgi - Myndasyrpa
26.11.2021
Síðastliðinn föstudag var kveikt á ljósum á jólatrénu á Akratorgi. Leikskólabörn komu til að fylgjast með og einnig dagforeldrar með börn sem eru í vistun hjá þeim.
Lesa meira
Kynningarfundur - Flóahverfi deiliskipulag
23.11.2021
Skipulagsmál
Kynningarfundur vegna deiliskipulags Flóahverfis verður haldinn fimmtudaginn 2. nóvember á TEAMS og hefst kl. 12:00
Lesa meira
Leið 57 - lokun Faxatorgs
17.11.2021
Vegna götulokana við Faxatorg, hættir R.v.k. strætó að aka um Stillholt.
Lesa meira
Hryllingshúsið hræðilega í Hafbjargarhúsinu
10.11.2021
Hryllingshúsið hræðilega, verkefni Byggðasafnsins á Vökudögum sem sett var upp í Hafbjargarhúsinu á Breið vakti mikla athygli og lukku hjá þeim sem heimsóttu það.
Lesa meira
Tímabundin þrenging við Suðurgötu vegna framkvæmda
09.11.2021
Framkvæmdir
Mánudaginn 15. nóvember og þriðjudaginn 16. nóvember er fyrirhuguð þrenging við Suðurgötu 98
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember