Fara í efni  

Innritun í leikskóla á Akranesi haustið 2023

Samþykkt var á fundi skóla- og frístundaráðs þann 8. mars 2023 að börnum sem eru fædd frá 1. ágúst 2021 – 30. júní 2022 verði boðið leikskólapláss á komandi skólaári.

Innritun barna í leikskóla á Akranesi er nú lokið. Foreldrar rúmlega 100 barna hafa fengið tölvupóst um innritun og eru þau beðin um að staðfesta leikskólaplássið við leikskólastjóra innan 7 daga. Leikskólastjóri gefur einnig nánari upplýsingar um leikskólann, hvenær vistun getur átt sér stað og hvernig aðlögunartíma verður háttað.
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00